Forsíða
Heiðursverðlaun Líffræðifélags Íslands 2025
Árni Einarsson, vistfræðingur og fyrrverandi forstöðumaður Náttúrurannsóknarstöðvarinnar við Mývatn, hlaut þann 9. október síðastliðinn heiðursverðlaun Líffræðifélags Íslands fyrir farsælt ævistarf.
Laus staða fuglafræðings
Náttúrufræðistofnun auglýsir laust starf sérfræðings til að taka þátt í verkefnum stofnunarinnar á sviði fuglafræði
Alþjóðlegur dagur jarðbreytileikans
Alþjóðlegur dagur jarðbreytileikans (Geodiversity Day) hefur verið haldinn árlega 6. október síðan árið 2021.
Stórt Evrópuverkefni um vernd og endurheimt
Náttúrufræðistofnun tekur þátt í nýju Evrópuverkefni, Peatland LIFEline.is, sem miðar að endurheimt votlendis og líffræðilegrar fjölbreytni á Íslandi.