Forsíða
Samkeppni mótar sérhæfingu mítla í fjöðrum fugla
Í nýrri grein sem birtist í vísindaritinu Scientific Reports er fjallað um fjaðurstafamítla af ættinni Syringophilidae, sem eru sníkjudýr í fjöðrum fugla.
Heiðursverðlaun Líffræðifélags Íslands 2025
Árni Einarsson, vistfræðingur og fyrrverandi forstöðumaður Náttúrurannsóknarstöðvarinnar við Mývatn, hlaut þann 9. október síðastliðinn heiðursverðlaun Líffræðifélags Íslands fyrir farsælt ævistarf.
Laus staða fuglafræðings
Náttúrufræðistofnun auglýsir laust starf sérfræðings til að taka þátt í verkefnum stofnunarinnar á sviði fuglafræði
Alþjóðlegur dagur jarðbreytileikans
Alþjóðlegur dagur jarðbreytileikans (Geodiversity Day) hefur verið haldinn árlega 6. október síðan árið 2021.