Stefánssól (Papaver radicatum ssp. stefanssonii)

Válistaflokkun

VU (tegund í nokkurri hættu)

ÍslandHeimsválisti
VU NE

Forsendur flokkunar

Stefánssól flokkast sem tegund í nokkurri hættu þar sem vaxtarsvæði tegundarinnar er takmarkað, u.þ.b. 15 km2.

Viðmið IUCN: D1

D. Stofn talinn mjög lítill eða með mjög takmarkaða útbreiðslu.
D1. Number of mature individuals.

Hættuflokkar Alþjóðanáttúruverndarsamtakanna (IUCN)

Viðmið IUCN um mat á válista (pdf)

Eldri válistar

Válisti 2008: Stefánssól er á válista í hættuflokki VU (í yfirvofandi hættu).

Válisti 1996: Stefánssól er á válista í hættuflokki VU (í yfirvofandi hættu).

Verndun

Stefánssól er friðuð samkvæmt auglýsingu nr. 184/1978 um friðlýsingu nokkurra plöntutegunda.

Myndir

Höfundur

Starri Heiðmarsson, Pawel Wasowicz 2018

Ríki (Kingdom)
Plöntur (Plantae)
Fylking (Phylum)
Æðplöntur (Tracheophyta)
Flokkur (Class)
Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ætt (Family)
Draumsóleyjarætt (Papaveraceae)
Tegund (Species)
Stefánssól (Papaver radicatum ssp. stefanssonii)