Skip to main content
search

Fjölrit

Fjölrit Náttúrufræðistofnunar er ritröð um náttúrufræði. Í hverju hefti birtist ein sjálfstæð grein eftir starfsfólk stofnunarinnar eða aðra fræðimenn sem vinna í samvinnu við það. Greinar eru almennt ritaðar á íslensku með enskum útdrætti. Heimilt er að birta greinar á ensku að því tilskildu að þeim fylgi ítarlegur útdráttur á íslensku.

Útgáfan hófst árið 1985 og er hún óregluleg.

Ritstjóri er María Harðardóttir.

Fjölrit