Fjölrit
Fjölrit Náttúrufræðistofnunar er ritröð um náttúrufræði. Í hverju hefti birtist ein sjálfstæð grein eftir starfsfólk stofnunarinnar eða aðra fræðimenn sem vinna í samvinnu við það. Greinar eru almennt ritaðar á íslensku með enskum útdrætti. Heimilt er að birta greinar á ensku að því tilskildu að þeim fylgi ítarlegur útdráttur á íslensku.
Útgáfan hófst árið 1985 og er hún óregluleg.
Ritstjóri er María Harðardóttir.
Fjölrit
- Hörður Kristinsson og Starri Heiðmarsson. (2025). Sveppatal III: fléttumyndandi og fléttuháðir sveppir. Fjölrit
Náttúrufræðistofnunar nr. 60. Náttúrufræðistofnun. DOI: 10.33112/1027-832X.60 - Chloé Dépré og Ólafur K. Nielsen 2023. Autumn food of rock ptarmigan Lagopus muta: the effect of age, sex, year and location. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 59. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands. DOI: 10.33112/1027-832X.59
- Ólafur S. Ástþórsson og Torleiv Brattegard. (2022). Útbreiðsla og líffræði agna (krabbadýr: Lophogastrida og Mysida) í hafinu við Ísland. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 58. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands. DOI: 10.33112/1027-832X.58
- Paweł Wąsowicz. (2020). Annotated Checklist of Vascular Plants of Iceland (pdf, 2,6 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 57. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands. DOI: 10.33112/1027-832X.57
- Gunnhildur Ingibjörg Georgsdóttir, Erlingur Hauksson, Guðmundur Guðmundsson og Ester Rut Unnsteinsdóttir. (2018). Selalátur við strendur Íslands (pdf, 14,3 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 56. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Borgný Katrínardóttir, Guðmundur A. Guðmundsson og Svenja N.V. Auhage. (2016). Mikilvæg fuglasvæði á Íslandi (pdf, 16,6 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 55. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands. Rafræn útgáfa leiðrétt í maí 2018.
- Jón Gunnar Ottósson, Anna Sveinsdóttir og María Harðardóttir. (2016). Vistgerðir á Íslandi (pdf, 24 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 54. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands. Rafræn útgáfa leiðrétt í maí 2018.
- Sveinn P. Jakobsson. (2010). Gömlu íslensku steinasöfnin í Geologisk Museum í Kaupmannahöfn (pdf, 2,3 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 53. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Sveinn P. Jakobsson, Erik S. Leonardsen, Tonci Balic-Zunic og Sigurður S. Jónsson. (2008). Encrustations from three recent volcanic eruptions in Iceland: the 1963–1967 Surtsey, the 1973 Eldfell and the 1991 Hekla eruptions (pdf, 10 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 52. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Hörður Kristinsson. (2008). Íslenskt plöntutal. Blómplöntur og byrkningar (pdf, 629 KB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 51. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Hörður Kristinsson, Eva G. Þorvaldsdóttir og Björgvin Steindórsson. (2007). Vöktun válistaplantna 2002–2006 (pdf, 6 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 50. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Sigurður H. Magnússon og Kristín Svavarsdóttir. (2007). Áhrif beitarfriðunar á framvindu gróðurs og jarðvegs á lítt grónu landi (pdf, 5 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 49. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Helgi Hallgrímsson. (2007). Þörungatal. Skrá yfir vatna- og landþörunga á Íslandi samkvæmt heimildum (pdf, 2 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 48. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Ólafur K. Nielsen, Jenný Brynjarsdóttir og Kjartan Magnússon. (2004). Vöktun rjúpnastofnsins 1999–2003 (pdf, 1 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 47. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Bergþór Jóhannsson. (2004). Undafíflar á ný (pdf, 4,1 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 46. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Helgi Hallgrímsson og Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir. (2004). Íslenskt sveppatal I. Smásveppir (pdf, 1,6 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 45. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Bergþór Jóhannsson. (2003). Íslenskir mosar. Skrár og viðbætur (pdf, 6,5 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 44. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Bergþór Jóhannsson. (2002). Íslenskir mosar. Refilmosabálkur og stjörnumosabálkur (pdf, 3,1 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 43. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Bergþór Jóhannsson. (2001). Íslenskir mosar. Bleðlumosaætt og leppmosaætt (pdf, 4,4 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 42. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Bergþór Jóhannsson. (2000). Íslenskir mosar. Lápmosaætt, kólfmosaætt og væskilmosaætt (pdf, 6,6 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 41. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Erling Ólafsson. (2000). Landliðdýr í Þjórsárverum. Rannsóknir 1972–1973. (pdf, 9,5 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 40. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Ólafur K. Nielsen. (1999). Vöktun rjúpnastofnsins (pdf, 11,4 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 39. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Bergþór Jóhannsson. (1999). Íslenskir mosar. Hornmosar og 14 ættir soppmosa (pdf, 4,9 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 38. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Gunnlaugur Pétursson og Gunnlaugur Þráinsson. (1999). Sjaldgæfir fuglar á Íslandi fyrir 1981 (pdf, 3,4 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 37. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Bergþór Jóhannsson. (1998). Íslenskir mosar. Breytingar og skrár (pdf, 5,1 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 36. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Ingi Agnarsson. (1998). Íslenskar langfætlur og drekar (pdf, 1,9 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 35. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Bergþór Jóhannsson. (1998). Íslenskir mosar. Rytjumosaætt (pdf, 5,7 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 34. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Bergþór Jóhannsson. (1997). Íslenskir mosar. Lokkmosaætt (pdf, 3,7 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 33. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Erling Ólafsson og Hálfdán Björnsson. (1997). Fiðrildi á Íslandi 1995 (pdf, 1,9 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 32. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Ingi Agnarsson. (1996). Íslenskar köngulær (pdf, 3,6 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 31. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Bergþór Jóhannsson. (1996). Íslenskir mosar. Fossmosaætt, ármosaætt, flosmosaætt, leskjumosaætt, voðmosaætt og rjúpumosaætt (pdf, 2,4 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 30. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Bergþór Jóhannsson. (1996). Íslenskir mosar. Röðulmosaætt, tildurmosaætt, glitmosaætt, faxmosaætt, breytingar og tegundaskrá (pdf, 5,3 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 29. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Jón Hallur Jóhannsson og Björk Guðjónsdóttir. (1995). Varpfuglar í Steingrímsfirði og nágrenni. Könnun 1987–1994 (pdf, 6,5 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 28. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Bergþór Jóhannsson. (1995). Íslenskir mosar. Hnokkmosaætt (pdf, 7,1 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 27. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Bergþór Jóhannsson. (1995). Íslenskir mosar. Skænumosaætt, kollmosaætt, snoppumosaætt, perlumosaætt, hnappmosaætt og toppmosaætt (pdf, 5,8 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 26. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Gunnlaugur Pétursson og Jóhann Óli Hilmarsson. (1994). Útbreiðsla varpfugla á Suðvesturlandi Könnun 1987–1992 (pdf, 2,3 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 25. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Bergþór Jóhannsson. (1993). Íslenskir mosar. Skeggmosaætt (pdf, 5,3 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 24. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Ævar Petersen og Gaukur Hjartarson. (1993). Vetrarfuglatalningar: Árangur 1989 (pdf, 2 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 23. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Bergþór Jóhannsson. (1992). Íslenskir mosar. Klukkumosaætt, dægurmosaætt og fleira (pdf, 2,5 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 22. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Bergþór Jóhannsson. (1992). Íslenskir mosar. Grýtumosaætt (pdf, 7,9 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 21. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Bergþór Jóhannsson. (1992). Íslenskir mosar. Vendilmosaætt, sverðmosaætt, fjöðurmosaætt og bikarmosaætt (pdf, 3,8 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 20. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Bergþór Jóhannsson. (1991). Íslenskir mosar. Brúskmosaætt (pdf, 5,8 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 19. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Ævar Petersen og Gaukur Hjartarson. (1991). Vetrarfuglatalningar: Árangur 1988 (pdf, 3,8 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 18. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Erling Ólafsson. (1991). Íslenskt skordýratal (pdf, 2,9 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 17. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Bergþór Jóhannsson. (1990). Íslenskir mosar. Krónumosaætt, næfurmosaætt, tæfilmosaætt, brámosaætt, skottmosaætt og hnotmosaætt (pdf, 3,2 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 16. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Bergþór Jóhannsson. (1990). Íslenskir mosar. Slæðumosaætt, bólmosaætt, taðmosaætt og hettumosaætt (pdf, 3,8 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 15. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Erling Ólafsson. (1990). Ritaskrá. Íslensk skordýr og aðrir hópar landliðdýra (pdf, 1,8 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 14. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Bergþór Jóhannsson. (1990). Íslenskir mosar. Sótmosaætt og haddmosaætt (pdf, 3,5 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 13. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Bergþór Jóhannsson. (1989). Íslenskir mosar. Barnamosaætt (pdf, 5,8 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 12. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Ævar Petersen og Gaukur Hjartarson. (1989). Vetrarfuglatalningar: Skipulag og árangur 1987 (pdf, 4,3 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 11. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Bergþór Jóhannsson. (1989). Íslenskir undafíflar (III) (pdf, 3,7 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 10. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Haukur Jóhannesson. (1989). Aldur Hallmundarhrauns í Borgarfirði (pdf, 636 KB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 9. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Sigmundur Einarsson og Haukur Jóhannesson. (1989). Aldur Arnarseturshrauns á Reykjanesskaga (pdf, 750 KB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 8. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Haukur Jóhannesson og Sigmundur Einarsson. (1988). Aldur Illahrauns við Svartsengi (pdf, 374 KB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 7. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Ævar Petersen. (1988). Leiðbeiningar við fuglamerkingar (pdf, 772 KB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 6. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Erling Ólafsson. (1988). Könnun á smádýrum í Hvannalindum, Fagradal og Grágæsadal (pdf, 6,3 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 5. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Haukur Jóhannesson. (1987). Heimildir um Grímsvatnagosin 1902–1910 (pdf, 2,8 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 4. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Oddur Erlendsson. (1986). Dagskrá um Heklugosið 1845–6 og afleiðingar þess (pdf, 1,8 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 3. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Jóhann G. Guðnason. (1985). Dagbók um Heklugosið 1947–1948 (pdf, 1,4 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 2. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.
- Bergþór Jóhannsson. (1985). Tillögur um nöfn á íslenskar mosaættkvíslir (pdf, 491 KB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 1. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands.