Skip to main content
search

Niðurhal gagna

Náttúrufræðistofnun býr yfir umfangsmiklum gagnasöfnum sem meðal annars innihalda upplýsingar um örnefni, landmælingar, gróðurfélög, vistgerðir, berg- og jarðgrunn, útbreiðslu lífvera, steingervinga og steindir. Til að vinna með landupplýsingagögn þarf hugbúnað fyrir landupplýsingakerfi, eins og QGIS eða ArcGIS. Við niðurhal gagna fylgja ekki upplýsingar um útlit korta, eins og litir og tákn, og landfræðileg gögn, svo sem hæðarlínur og vatnafar, þarf að sækja sérstaklega.

Við notkun á gögnunum, sjá um afnot gagna.