Niðurhal gagna
Náttúrufræðistofnun býr yfir stórum gagnasöfnum, meðal annars um örnefni, landmælingar, gróðurfélög, vistgerðir, berg- og jarðgrunn, útbreiðslu lífvera, steingervinga og steinda. Til að nota landupplýsingagögn þarf hugbúnað fyrir landupplýsingakerfi eins og QGIS eða ArcGIS. Útlit korta (litir, tákn og fleira) fylgja ekki með gögnunum í niðurhali og landfræðileg gögn (hæðarlínur, vatnafar og fleira) þarf að sækja sérstaklega.