Fyrirlestrar og glærur Landmælinga Íslands
Starfsfólk Landmælinga Íslands flutti fyrirlestra með glærum á ýmsum viðburðum.
Ríkisstofnun úti á landi – búbót eða basl? Málþing 22. febrúar 2019
Eydís Líndal Finnbogadóttir og Magnús Guðmundsson 2019. Landmælingar Íslands 20 ár á Akranesi: Búbót eða basl?
Guðjón S. Brjánsson 2019. Ísland: Bær og byggð.
Vífill Karlsson 2019. Hvers vegna ættu ríkisstofnanir að vera utan höfuðborgarsvæðisins?
Morgunverðarfundur 23. maí 2018
Eydís Líndal Finnbogadóttir. Hvað er grunngerð landupplýsinga og mikilvægar tímasetningar. myndband
Anna Guðrún Ahlbrecht. Staða aðgengis að landupplýsingum. Kynntar verða niðurstöður nýrrar könnunar um stöðu landupplýsinga hjá opinberum aðilum. myndband
Björn Barkarson. Notkun landupplýsinga við ákvarðanatöku. Dæmi frá nefnd um stofnun miðhálendisþjóðgarðs.
Hafliði Sigtryggur Magnússon. Vefþjónustur og Oskari. Hvað eru vefþjónustur og af hverju stofnanir þurfa að koma þeim á. myndband
Árni Geirsson. Hvernig má leysa málin auðveldlega. Opin hugbúnaður og skýja lausnir geta leyst aðgengismál smærri stofnana og fyrirtækja. myndband
Magnús Guðmundsson. Samræmingarsamvinna milli stofnana. Gögn og samvinna – Hvað vantar?
Ný viðmiðun: Fundur um endurmælingu á landshnitakerfi Íslands, 14. nóvember 2017
Guðmundur Valsson. Niðurstöður ISNET2016 mælinganna og framtíðarsýn á landshnitakerfi Íslands.
Þórarinn Sigurðsson. Innleiðing á ISN2016.
Dalia Prizginiene. Appliance of IceCORS network 2017.
GI Norden and LÍSA conference 2017, Reykjavík.
Eydís Líndal Finnbogadóttir og Hafliði S. Magnússon 2017. From Data to Decision Making. GI Norden and LÍSA conference, Reykjavík.
60 ára afmælisráðstefna Landmælinga Íslands, 20. maí 2016
Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga Íslands, bauð gesti velkomna og kynnti starfsemi stofnunarinnar og mikilvægustu verkefni
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, setti ráðstefnuna og afhenti stofnuninni viðurkenningu fyrir fjórða og fimmta Græna skrefið í ríkisrekstri
Ingibjörg Pálmadóttir gegndi hlutverki fundarstjóra
Jón Svanberg Hjartarson, framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar
Tryggvi Björgvinsson, Hagstofu Íslands – Gagnagrúskrarar texti
Ingvar Kristinsson, Veðurstofu Íslands – Vöktun og viðvarnir um náttúruvá: nákvæmni og mikilvægi landupplýsinga í vinnslu og miðlun þjónustunnar
Ingibjörg Jónsdóttir, Jarðvísindadeild Háskóla Íslands – Mikilvægi fjarkönnunargagna í rannsóknum
Halldór Arinbjarnarson, Ferðamálastofu – Korts er þörf þeim sem víða ratar – annars villist hann bara
Hallgrímur J. Ámundason, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum