Skip to main content
search

Skýrslur

Á Náttúrufræðistofnun fer fram fjölbreytt rannsókna- og ráðgjafarvinna. Hvoru tveggja er um að ræða verkefni sem eru hluti af hefðbundinni starfsemi stofnunarinnar sem og útseld verk af ýmsu tagi sem birt eru í skýrslum. Skýrslurnar eru allar aðgengilegar á rafrænu formi á vef stofnunarinnar og í gegnum leitir.is.

NÁTT-25001 (pdf, 4,6 MB). Magnus Göransson, Ingvar Atli Sigurðsson, Borgný Katrínardóttir, Rannveig Thoroddsen og Robert A. Askew. Úttekt á lífríki á landi og jarðminjum vegna uppbyggingar við Gunnarshólma og Geirland. Unnið fyrir Aflvaka hf.

NÁTT-25002 (pdf, 4,6 MB). Skafti Brynjólfsson. Kortlagning lausra jarðlaga og saga skriðufalla í Hleiðargarðsfjalli, Eyjafjarðarsveit. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð (Vnr. 18513).

NÁTT-25003 (pdf, 3,7 MB). Skafti Brynjólfsson. Afkoma jökla á Tröllaskaga 2020–2021 og 2021–2022. 

NÁTT-24001 (pdf, 20 MB). Pawel Wasowicz og Olga Kolbrún Vilmundardóttir. Útbreiðsla hæruburstar, Campylopus introflexus (Hedw.) Brid., á Íslandi – lokaskýrsla. Styrkt af Orkurannsóknasjóði Landsvirkjunar.