Skýrslur Landmælinga Íslands
Á árabilinu 2004–2019 gáfu Landmælingar Íslands út fjölmargar skýrslur og annað efni sem fjallar annars vegar um landmælingar og hins vegar landupplýsingar og grunngerð landupplýsinga.
Landmælingar
Guðmundur Þór Valsson 2019. Endurmæling ISNET 2016 grunnstöðvanetsins og nýjar viðmiðanir fyrir landmælingar og kortagerð á Íslandi.
Þórarinn Sigurðsson 2014. INNMÆLING / ÚTSETNING: Verklagsreglur fyrir innmælingar og útsetningar á lóða- og landamerkjum.
Guðmundur Valsson 2012. Landshæðarkerfi ISH2004: Tækniskýrsla. LMÍ-2012/01.
Guðmundur Valsson, Þórarinn Sigurðsson, Jaakko Mäkinen, Jón Erlingsson og Theodór Theodórsson 2011. Landshæðarkerfi ISH2004. LMÍ-2011/01.
Þórarinn Sigurðsson, Jón S. Erlingsson, Einar Grétarsson, Hermann Hermannsson og Gísli Davíð Sævarsson 2011. INNMÆLING / ÚTSETNING: Verklagsreglur fyrir innmælingar og útsetningar.
Guðmundur Þór Valsson, Þórarinn Sigurðsson, Christof Völksen og Markus Rennen 2007. ISNET2004: Niðurstöður úr endurmælingum Grunnstöðvanets Íslands. LMÍ-2007/01.
Ingvar Þór Magnússon, Gunnar Þorbergsson og Jón Þór Björnsson 1997. GPS-mælingar í grunnstöðvaneti 1993 og ný viðmiðun ISN93 við landmælingar á Íslandi.
Landupplýsingar
Nýtt íslenskt hæðarlíkan og myndgögn: Þarfagreining Landmælinga Íslands 2019.
Anna Guðrún Ahlbrecht 2019. Landupplýsingar á Íslandi – Stefna og framtíðarsýn: Greining á stöðunni.
Anna Guðrún Ahlbrecht og Eydís Líndal Finnbogadóttir 2018. Landupplýsingar opinberra stofnanna og opinberra fyrirtækja á Íslandi: Könnun um stöðu opinberra landupplýsinga í tengslum við grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar 2018: Samantekt.
Fylgiskjal með grunngerðarkönnun 2018.
Anna Guðrún Ahlbrecht 2016. INSPIRE-skýrsla Ísland, 2016.
Anna Guðrún Ahlbrecht og Eydís Líndal Finnbogadóttir 2015. Landupplýsingar stofnana og sveitarfélaga: Niðurstöður könnunar um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar 2015.
Fylgiskjal með grunngerðarkönnun 2015.
Gjaldfrjáls landupplýsingagögn Landmælinga Íslands: Könnun á notkun og áhrifum 2015.
Anna G. Ahlbrecht og Saulius Prizginas 2014. Skráning lýsigagna – Landupplýsingagáttin: Leiðbeiningar.
Aðgerðaráætlun um uppbyggingu, rekstur og viðhald grunngerðar fyrir stafrænar landupplýsingar um Ísland 2013. Unnið af Samræmingarnefnd um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar samkvæmt lögum nr. 44/2011 um grunngerð fyrir stafrænar upplýsingar.
Anna Guðrún Ahlbrecht 2013. INSPIRE-skýrsla Ísland, 2013 og INSPIRE-yfirlit (.xslx).
Eydís Líndal Finnbogadóttir og Árni Geirsson 2012. Landupplýsingar hjá opinberum stofnunum: Samantekt vegna könnunar um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar 2012 ásamt samanburði við könnun frá 2008.
Grunngerðarkönnun 2012 (.xlsx).
Anna Guðrún Ahlbrecht 2012. Landupplýsingar og gæðastaðlar: Samantekt.
Kolbeinn Árnason og Ingvar Matthíasson 2009. CORINE-landflokkun á Íslandi 2000 og 2006. Niðurstöður. LMÍ-2009/02.
Kolbeinn Árnason og Ingvar Matthíasson 2009. CORINE-landflokkunin á Íslandi. LMÍ-2009/01.
Landupplýsingar sveitarfélaga: Könnun vegna innleiðingar INSPIRE 2009. Unnið af ALTA.
Eydís Líndal Finnbogadóttir, Gunnar Haukur Kristinsson og Magnús Guðmundsson 2008. INSPIRE Tilskipun Evrópusambandsins um samræmda notkun landupplýsinga: Greinargerð og tillögur. LMÍ-2008/02
Anna G. Ahlbrecht og Þorbjörg Kr. Kjartansdóttir 2008. Evrópskir staðlar á sviði landupplýsinga: Samantekt. LMÍ-2008/01
IS 50V Stafrænn kortagrunnur af Íslandi í mælikvarða 1:50 000:
- IS50V útgáfa 1.0 janúar 2004.
- IS50V útgáfa 1.1
- IS50V útgáfa 2.0 2007.
- IS50V útgáfa 2.3 maí 2010.
- IS50V útgáfa 3.0 desember 2010.
- IS50V útgáfa 3.1 maí 2011.
- IS50V útgáfa 3.2 desember 2011.
- IS50V útgáfa 3.3 maí 2012.
- IS50V útgáfa 3.4 desember 2012.