Forsíða
Uppfærður válisti fugla á Íslandi
Ný útgáfa válista fugla á Íslandi hefur litið dagsins ljós. Válistar eru mikilvæg verkfæri til að fylgjast með stofnþróun dýra- og plöntutegunda og meta hvort tegundir séu í hættu á útrýmingu. Síðast var válisti fugla endurskoðaður árið 2018.
Rjúpnatalningar 2025
Rjúpnatalningum á vegum Náttúrufræðistofnunar vorið 2025 er lokið. Niðurstöður sýna nokkrar breytingar á fjölda rjúpna samanborið við árið 2024 en leitnin var ólík eftir landshlutum.
Elstu lifandi plöntur Íslands fundust norðan við
Ný rannsókn sem birtist í dag í vísindaritinu Quaternary Science Reviews leiðir í ljós að elstu lifandi plöntur sem fundist hafa á Íslandi vaxa á hrauni norðan við Mývatn. Þar fundust gamlir einiberjarunnar, sumir allt að 500 ára gamlir.
Vísindagrein um erfðabreytileika kúmens
Nýlega birtist grein um erfðabreytileika kúmens (Carum carvi L.) á Norðurlöndum. Kúmen á sér langa sögu á Íslandi og fáar jurtir hafa verið jafn mikið notaðar, bæði í matargerð og til lækninga. Hvað væri íslenska brennivínið án kúmens?