Forsíða
Stórt Evrópuverkefni um vernd og endurheimt...
Náttúrufræðistofnun tekur þátt í nýju Evrópuverkefni, Peatland LIFEline.is, sem miðar að endurheimt votlendis og líffræðilegrar fjölbreytni á Íslandi.
Vel heppnuð Vísindavaka að baki
Náttúrufræðistofnun og Náttúruminjasafn Íslands stóðu saman að sýningu á Vísindavöku Rannís laugardaginn 27. september.
Vísindavaka 2025
Náttúrufræðistofnun Íslands tekur þátt í Vísindavöku og beinir sjónum að vatni frá fjölbreyttum sjónarhornum.
Laus staða sérfræðings á sviði líffræðilegrar
Náttúrufræðistofnun auglýsir laust starf sérfræðings til að hafa umsjón með verkefnum á sviði alþjóðamála, einkum í tengslum við alþjóðlega samninga og stofnanir sem fjalla um líffræðilega fjölbreytni.