Forsíða
Vinningshafar í lógó-hönnunarsamkeppni Peatland...
Gunnar Karl Thoroddsen, nemi við Listaháskóla Íslands, hlaut fyrstu verðlaun fyrir lógó Peatland LIFEline-verkefnisins, innblásið af teikningu eftir Mareyju Ólafíu Kristinsdóttur, 6 ára. Lógóið fangar á einfaldan hátt anda íslensks votlendis og markmið verkefnisins.
Nýtt rit um nýjustu rannsóknir í Surtsey
Surtseyjarfélagið hefur gefið út ritið Surtsey Research 16. Í því eru níu greinar eftir 24 höfunda frá sex þjóðlöndum. Þar á meðal eru starfsmenn Náttúrufræðistofnunar, Landbúnaðarháskóla Íslands, Háskóla Íslands, Veðurstofu Íslands og Grasagarðsins.
Opnunartími Náttúrufræðistofnunar yfir hátíðarnar
Náttúrufræðistofnun verður opin mánudaginn 22. desember samkvæmt hefðbundnum opnunartíma. Þriðjudaginn 23. desember verður opið til hádegis. Stofnunin verður lokuð milli jóla og nýárs. Fimmtudaginn 2. janúar verður opið til kl. 12.
Ný vísindagrein varpar ljósi á kvikuinnskot í
Ný vísindagrein varpar ljósi á hvernig bergkvika hefur þrengt sér inn í jarðskorpuna og myndað stórt innskot í grunnum hluta hennar.