Skip to main content
search

Eldri útgáfa

  • Acta Botanica Islandica: Tímarit um íslenska grasafræði, gefið út af Náttúrufræðistofnun Íslands á árunum 1972–2019.
  • Acta Naturalia Islandica: Ritröð um íslenska náttúrufræði, gefin út af Náttúrufræðistofnun Íslands á árunum 1946–1995.
  • Bliki: Tímarit um fugla, gefið út af Náttúrufræðistofnun Íslands í samstarfi við Flækingsfuglanefnd, Fuglavernd og áhugamenn um fugla á árunum 1983–2019.
  • Kvarðinn: Fréttabréf gefið út af Landmælingaum Íslands á árunum 1999–2022.
  • Náttúrufræðingurinn: Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags, í umsjón Náttúrufræðistofnunar Íslands á árunum 1996–2006.