Skip to main content
search

Fræðsla fyrir börn

Náttúrufræðistofnun hefur unnið að gerð fræðsluefnis fyrir börn um fjölbreytt viðfangsefni tengd náttúrunni, meðal annars fyrir Vísindavöku og Íslandskort þar sem hægt er að merkja við heimsótta staði og kort með helstu ám, tindum, fossum og vötnum. Hér má nálgast fræðsluefnið á rafrænu formi til að prenta út. Meðal efnis eru myndir af sveppum, pöddum, frjókornum og fuglum til að lita, sveppagoggur og gervitungl sem hægt er að brjóta saman, grímur sem hægt er að lita og klippa út og pödduórói sem hægt er að lita, setja saman og hengja upp. Þá er hér einnig að finna fræðslubæklinga sem fjalla um hvert viðfangsefni fyrir sig. 

Hvert hefur þú komið og hvaða leiðir hefur þú farið? Smellið á myndirnar til að prenta kortin út í fullri stærð.

Íslandskort stærstu vötn

Hvert hefur þú komið?

Íslandskort helstu ár

Helstu ár á Íslandi.

Íslandskort helstu fossar

Helstu fossar á Íslandi.

Íslandskort stærstu vötn

Stærstu vötn á Íslandi.

Íslandskort helstu tindar

Helstu tindar á Íslandi.

Föndraðu gervitungl. Smellið á myndirnar til að prenta út í fullri stærð.

Föndurblað gervitungl  Föndurblað sentinel-1 gervitungl

Föndurblað gervitungl  Föndurblað sentinel-1 gervitungl

Fræðslumyndasaga um líffræðilega fjölbreytni eftir Völu Steingrímsdóttur og Unnar Inga Sæmundarson. Smellið á myndina til að skoða myndasöguna.

teiknimyndasaga

Gríma af hrafni til að að prenta út og lita. Smellið á myndina til að prenta út í fullri stærð.

Gríma hrafn

Gríma til að að prenta út og lita og fræðslubæklingur.

Íslenski refurinn – Fræðslubæklingur

Smellið á myndina til að prenta út í fullri stærð.

Gríma refur

Teikningar af ýmsum kristöllum sem hægt er prenta út og brjóta í form. Smellið á myndir til að prenta út í fullri stærð.

Steindir og kristallar – Fræðslubæklingur

Teningskerfi Sexhyrnda kerfi

Tígulkerfi og ferhyrnda kerfi Einhalla og þríhalla kerfi

Verkefni, litablöð, goggur og fræðslubæklingur. Smellið á tenglana og myndirnar til að spreyta ykkur.

Hvar vex sveppurinn?

Sveppir alls staðar – Fræðslubæklingur

Litablað sveppir Litablað sveppur

Sveppagoggur

Litablað, getraun og fræðslubæklingur. Smellið á tengil og mynd til að spreyta ykkur.

Umbreyting – Getraun

Á vængjum fögrum – Fræðslubæklingur

Litablað

Litablöð og fræðslubæklingur. Smellið á myndirnar til að prenta út í fullri stærð.

Pöddur – Fræðslubæklingur

Litablað - kartöfluglytta og randasveifa Litablað - hagakönguló og týrusporðdreki Litablað - birkiglyrna og skrautfeti

Órói - pöddur Litablað - garðaklaufhali og krásabobbi

Litablöð af rafeindasmásjármynd af frjókorni til að lita og fræðslubæklingur. Smellið á myndir til að prenta út í fullri stærð.

Fræðist um frjókorn – Fræðslubæklingur

Litablað frjókorn körfublómaætt Litablað frjókorn þöll Litablað, frjókorn, vatnafura

Litablað, kort af flugi margæsar og fræðslubæklingur. Smellið á myndir til að prenta út í fullri stærð.

Njósnað um ferðir fugla – Fræðslubæklingur

Litablað margæs og mörgæs  Kort af ferð margæsar

Litablað af holugeitungi og fræðslubæklingur. Smellið á mynd til að prenta út í fullri stærð.

Geitungar á Íslandi – Fræðslubæklingur

Litablað holugeitungur