Rannsóknaverkefni

Fjölbreyttar rannsóknir eru stundaðar á náttúru Mývatns og Laxár og vatnasviði þeirra. Í Rannsóknaáætlun 2021–2024 er gerð grein fyrir rannsóknasvæðinu, rannsóknaspurningum og helstu verkefnum. Þau stærstu varða vistkerfi Laxár, efnafræði Mývatns og vistfræði vatnafugla:
Blábakteríur og áhrif þeirra í vistkerfi Mývatns
Fiskstofnar í Mývatnssveit: Stofnsamsetning, umhverfi og erfðamynstur