Landnotkun og umhverfi fyrr á tímum

Tímamörk
Langtímaverkefni.
Samstarfsaðilar
Um verkefnið – Markmið og verkþættir
Landslag við Mývatn og Laxá er mótað af mannvist í ellefu hundruð ár. Verkefnið felst í kortlagningu fornaldarbyggðar með loftmyndatökum og aldursgreiningum á vettvangi og skógareyðingar í héraðinu, sem endurspeglast í útbreiðslu fornra kolagrafa og aldri þeirra. Jafnframt þessu er unnið að samanburðarathugunum á Suðurlandi.
Niðurstöður
Tengiliður
Sölvi Rúnar Vignisson, vistfræðingur.