Skip to main content
search

Skýrslur Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn

Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn hefur í gegnum tíðina staðið að fjölmörgum rannsóknum á vistkerfum við Mývatn og í nágrenni þess. Hér eru birtar skýrslur sem unnar hafa verið af stöðinni, allt frá níunda áratug síðustu aldar og til dagsins í dag.

Árni Einarsson og Unnur Jökulsdóttir 2024. Vöktun vatnagróðurs í Mývatni árin 2018, 2021 og 2024 og dýptarmælingar í Ytriflóa 2019–20

Árni Einarsson og Eydís Salome Eiríksdóttir 2024. Efna- og blámorsvöktun í Mývatni 2019–2021.

Árni Einarsson 2024. Fuglatalningar í Svarfaðardal 1990–2024

Flugbrautir varpfugla á Skútustöðum við Mývatn 2021.

Árni Einarsson 2021. A Viking Age longhouse by River Bay, Newfoundland.

Heimildaskrá um Mývatn og Laxá 1712–2021

Aldred, Oscar 2005. Forn garðlög í Suður-Þingeyjarsýslu: framvinduskýrsla = A system of earthworks in north-east Iceland: interim report. Reykjavík: Fornleifastofnun Íslands og Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn.

Árni Einarsson, Gísli Már Gíslason, Jón Sigurður Ólafsson 2004. Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu: Samanburður á botngerð 1978 og 2003. Reykjavík: Líffræðistofnun Háskólans í samstarfi við Náttúrurannsóknastöðina við Mývatn. Unnið fyrir Landsvirkjun. 

Arnþór Garðarsson 2000. Stofnvísitölur mýflugna í Mývatnssveit í tuttugu ár, 1977–1996. 

Erla Björk Örnólfsdóttir 1998. Vöktun krabbadýra á botni Mývatns. 

Ólafur Karl Nielsen 1998. Atferli kafandarunga við fæðuleit í Mývatni.

Sandur í Laxá og Kráká: rannsóknaáætlun 1998. 

Árni Einarsson og Jón Einar Jónsson 1998. Dreifing fugla á Ytriflóa Mývatns árin 1995–96. 

Árni Einarsson 1993. Dreifing fugla á Ytriflóa 1993. Unnið fyrir verkefnishóp um Mývatnsrannsóknir umhverfisráðuneytisins.