Hóp–Vatnsdalur
Kortasjá
Opna í kortasjá – Open in map viewer
English summary
Hóp–Vatnsdalur is a lowland valley, floodplains and coastal lakes, NW-Iceland, and is internationally important for staging Cygnus cygnus (1,464 birds) and Branta leucopsis (8,508 birds) as well as moulting Cygnus cygnus (695 birds).
VOT-N 3
Hnit – Coordinates: N65,53465, V20,50375
Sveitarfélag – Municipality: Húnavatnshreppur
IBA-viðmið – Category: A4i, B1i
Stærð svæðis – Area: um 12.890 ha

Þetta svæði nær yfir Vatnsdal í Húnavatnssýslu, ásamt svæðinu milli Hnausakvíslar í Þingi og vestur að Sigríðarstaðavatni. Miklar flæðiengjar og stöðuvötn, þar á meðal Hópið sem er þeirra langstærst, 29−44 km2 eftir sjávarföllum. Mikið fuglalíf er þarna, sérstaklega á fartíma. Þetta svæði er alþjóðlega mikilvægt fyrir álftir (1.464 fuglar) og helsingja (8.508 fuglar) á fartíma og sem fjaðrafellistaður álfta (695 fuglar).
Hluti þessa svæðis er á náttúruminjaskrá, þar á meðal vötnin og neðanverð Vatnsdalsá, Hnausakvísl, ásamt hólmum og bökkum. Allt svæðið er á IBA-skrá.

Helstu fuglategundir á svæðinu Hóp–Vatnsdalur – Key bird species in the area Hóp–Vatnsdalur
Tegund Species |
Latneskt heiti Scientific name |
Árstími Season |
Fjöldi (fuglar) Number (birds) |
Ár Year |
% af íslenskum stofni % of Icelandic popul. |
Alþjóðlegt mikilvægi International importance |
---|---|---|---|---|---|---|
Álft1 | Cygnus cygnus |
Fellir–Moult |
695 |
2005 |
2,7 |
B1i |
Álft2 | Cygnus cygnus |
Far–Passage |
1.464 |
1982 |
13,3 |
A4i, B1i |
Helsingi3 | Branta leucopsis |
Far–Passage |
8.508 |
1994 |
22,2 |
B1i |
1Náttúrufræðistofnun Íslands, óbirt gögn. – IINH, unpublished data. 2Arnþór Garðarsson og Kristinn H. Skarphéðinsson 1984. A census of the Icelandic Whooper Swan population. Wildfowl 35: 37–47. 3Percival, S.M. og T. Percival 1997. Feeding ecology of Barnacle Geese on their spring staging grounds in northern Iceland. Ecography 20: 461–465. |