Vetrarfuglatalning 2007

Flugfjaðrir á fyrsta árs fugli. Ljósm. Erling Ólafsson.
Niðurstöður talninga verða settar inn á vefsíðu Náttúrufræðistofnunar um vetrarfuglatalningar jafnskjótt og þær berast. Sjá einnig flýtival á þá síðu hér til vinstri.
Nánari upplýsingar um einstök talningarsvæði o.fl. veita Guðmundur A. Guðmundsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson.