Skip to main content
search

Kvarðinn er kominn út

Fréttabréf Landmælinga Íslands, Kvarðinn, er kominn út. Fréttabréfið hefur verið við lýði frá árinu 1999 og hefur verið mikilvægur tengiliður stofnunarinnar við samfélagið.

 Héðan í frá mun fréttabréfið vera rafrænt og koma út fjórum sinnum á ári. Starfsmenn stofnunarinnar sjá alfarið um efnistök og uppsetningu fréttabréfsins. 

Â