Skip to main content
search

Námskeið um skráningu lýsigagna 21. febrúar 2012

Nú er öðru námskeiði um skráningu lýsigagna samkvæmt kröfum sem INSPIRE gerir lokið. Einnig tengist Grunngerð fyrir stafrænar upplýsingar hér á landi málefninu. Hér fyrir neðan er að finna glærur af námskeiðinu og leiðbeiningar.

 

Hvað er landupplýsingagátt og til hvers er hún

Samúel Jón Gunnarsson

Hvernig og hvar skráum við lýsigögn  – Aðferðir við skráningu lýsigagna, helstu kostir og gallar.

Saulius Prizginas og Anna Guðrún Ahlbrecht

LandupplýsingaGÁTT 2012-2019  - Hvaða leiðir verða farnar.

Brandur Sigurjónsson

Ítarefni.

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE – Hvernig?

Anna Guðrún Ahlbrecht