Hrafnaþing: Lífríki Íslands

Í erindinu fjallar Snorri um bók sína „Lífríki Íslands: vistkerfi lands og sjávar“. Farið er yfir efnistök bókarinnar og einkum staldrað við þann kafla sem fjallar um sögu lands og lífríkis, uppruna þess og sérstöðu.
Hrafnaþing er haldið í húsakynnum Náttúrufræðistofnunar að Urriðaholtsstræti 6-8 í Garðabæ, í Krummasölum á 3. hæð.
Hrafnaþing er opið öllum. Verið velkomin!