Skip to main content
search

Fréttabréfið Kvarðinn er kominn út.

Fyrsta tölublað ársins 2016 er komið út. Þar er m.a. sagt frá því að nú er búið að staðsetja og skrá yfir 100.000 örnefni í örnefnagrunn Landmælinga Íslands.Viðtal við nýjan starfsmann LMÍ.  Einnig er sagt frá því að LMÍ urðu 60 ára í ár og hvað er á döfinni á afmælisárinu. Kvarðann má sjá hér.