Forsíða · Fréttir · Fréttir · Ársskýrsla Landmælinga Íslands 2015 Hlusta Ársskýrsla Landmælinga Íslands 2015 15.03.2016 Ársskýrsla Landmælinga Íslands er komin út. Þar er farið yfir helstu verkefni ársins 2015, ásamt því að fjalla um hvað er framundan á afmælisárinu. En stofnunin er 60 ára nú í ár.