Skip to main content
search

Sumarstörf fyrir námsmenn

Landmælingar Íslands hafa auglýst tvö störf vegna átaks um sumarstörf námsmanna. Annars vegar er um að ræða starf við skönnun og skráningu korta- og kortafilma og hins vegar starf við skönnun og skráningu loftmynda. Nánari uppýsingar má fá á vef Vinnumálastofnunar eða hjá starfsmannastjóra LMÍ.