Stjórn vatnamála

Tímamörk
Langtímaverkefni.
Samstarfsaðilar
Verkefnið er leitt af Umhverfis- og orkustofnun en Náttúrufræðistofnun tekur þátt ásamt Veðurstofu Íslands og Hafrannsóknastofnun.
Um verkefnið – Markmið og verkþættir
Innleiðing rammatilskipunar Evrópusambandsins um verndun vatns. Verkefninu er ætlað að efla þekkingu á notkun, eiginleikum og ástandi vatns á Íslandi, tryggja fumlausa og samhæfða stjórnsýslu í vatnamálum, bæta vatnsgæði meðal annars með úrbótum í fráveitu og hreinsun á fráveituvatni og fræða almenning sem og hagaðila um mikilvægi vatns.
Nánari upplýsingar
Niðurstöður
NÍ-24005 (pdf, 2 MB). Fjóla Rut Svavarsdóttir, Eydís Salome Eiríksdóttir, Þóra Hrafnsdóttir og Svava Björk Þorláksdóttir. Aðferðir við ákvörðun á vistmegni mikið breyttra vatnshlota. Unnið fyrir Umhverfisstofnun.
NÍ-23005 (pdf, 1,3 MB). Svava Björk Þorláksdóttir, Eydís Salome Eiríksdóttir, Þóra Katrín Hrafnsdóttir og Tinna Þórarinsdóttir. Aðferðir við mat á mjög góðu vatnsformfræðilegu ástandi straum- og stöðuvatna. Unnið af Veðurstofu Íslands, Hafrannsóknastofnun og Náttúrufræðistofnun Íslands fyrir Umhverfisstofnun.
NÍ-23004 (pdf, 0,9 MB). Eydís Salome Eiríksdóttir, Svava B. Þorláksdóttir og Þóra Katrín Hrafnsdóttir. Vatnshlot á virkjanasvæðum. Bráðabirgðatilnefning á mikið breyttum vatnshlotum. Unnið af Hafrannsóknastofnun, Veðurstofu Íslands og Náttúrufræðistofnun Íslands fyrir Umhverfisstofnun.
NÍ-22006 (pdf, 1,1 MB). Haraldur R. Ingvason, Þóra Hrafnsdóttir, Finnur Ingimarsson og Sunna Björk Ragnarsdóttir. Kver Hafrannsóknastofnunar: leiðbeiningar fyrir gróðurkönnun í stöðuvötnum. Unnið fyrir Stjórn vatnamála, Umhverfisstofnun.
NÍ-22003 (pdf, 3,7 MB). Eydís Salome Eiríksdóttir, Svava B. Þorláksdóttir, Gerður Stefánsdóttir og Þóra Katrín Hrafnsdóttir. Vatnshlot á virkjanasvæðum. Viðbót við skýrslu Umhverfisstofnunar UST-2020:09. Unnið fyrir Umhverfisstofnun í samvinnu við Hafrannsóknastofnun og Veðurstofu Íslands.
NÍ-20011 (pdf, 1,8 MB). Sunna Björk Ragnarsdóttir og Sigmar Metúsalemsson. Framandi tegundir í straumvötnum, stöðuvötnum og strandsjó. Unnið fyrir Umhverfisstofnun, í samvinnu við Hafrannsóknastofnun.
NÍ-20010 (pdf, 5,9 MB). Eydís Salome Eiríksdóttir, Sunna Björk Ragnarsdóttir, Gerður Stefánsdóttir, Agnes-Katharina Kreiling, Fjóla Rut Svavarsdóttir, Jón S. Ólafsson og Svava Björk Þorláksdóttir. Vistfræðileg viðmið við ástandsflokkun straum- og stöðuvatna á Íslandi. Unnið fyrir Umhverfisstofnun. Unnið sameiginlega af Veðurstofu Íslands, Hafrannsóknastofnun og Náttúrufræðistofnun Íslands.
NÍ-20004 (pdf, 7 MB). Eydís Salome Eiríksdóttir, Sunna Björk Ragnarsdóttir, Gerður Stefánsdóttir, Fjóla Rut Svavarsdóttir og Svava Björk Þorláksdóttir. Lýsing á viðmiðunaraðstæðumstraum-og stöðuvatna á Íslandi. Unnið fyrir Umhverfisstofnun.
NÍ-19011 (pdf, 3,5 MB). Sunna Björk Ragnarsdóttir, Gerður Stefánsdóttir, Bogi Brynjar Björnsson og Sigmar Metúsalemsson. Möguleg mengun vatns vegna landbúnaðar: helstu álagsþættir og mat á gögnum. Unnið fyrir Umhverfisstofnun
NÍ-19005 (pdf,5,5 MB). Eydís Salóme Eiríksdóttir, Gerður Stefánsdóttir og Sunna B. Ragnarsdóttir. Tillögur að líffræðilegum og eðlisefnafræðilegum gæðaþáttum straum- og stöðuvatna á Íslandi. Unnið fyrir Umhverfisstofnun.
NÍ-19003 (pdf, 6,2 MB). Eydís Salome Eiríksdóttir, Gerður Stefánsdóttir og Sunna Björk Ragnarsdóttir. Endurskoðun á gerðargreiningu vatnshlota. Skýrsla til Umhverfisstofnunar. Unnið sameiginlega af Veðurstofu Íslands, Hafrannsóknastofnun og Náttúrufræðistofnun Íslands.
Tengiliður
Þóra Hrafnsdóttir, vatnalíffræðingur.