Jöklabreytingar á síðasta jökulskeiði

Tímamörk
Langtímaverkefni
Samstarfsaðilar
Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands
Um verkefnið – Markmið og verkþættir
Rannsakaðar eru jökla- og umhverfisbreytingar á Íslandi í lok síðasta jökulskeiðs og upphafi nútíma, útbreiðsla jökla og sjávarstöðubreytingar í lok síðasta jökulskeiðs. Rannsóknirnar eru nátengdar gerð jarðgrunnskorta af landinu auk þess sem nýta má upplýsingar sem fást við þessar rannsóknir við skipulag og nýtingu jarðefnanáma í setmyndunum. Verkefnið er og hefur ávallt verið unnið í nánu samstarfi við sérfræðinga í lausum jarðlögum við Háskóla Íslands.
Meginmarkmið verkefnisins er að kortleggja jarðgrunn landsins og þannig auka vitneskju um sögu jökla- og umhverfisbreytinga á Íslandi og koma henni á framfæri til sem flestra. Við rannsóknirnar var lengi lögð mest áhersla á að kortleggja forn fjörumörk víðsvegar um landið, legu þeirra og hæð yfir núverandi sjávarmáli og þannig túlka sjávarstöðubreytingar og samhengi þeirra við jöklunarsögu landsins. Síðastliðin ár hefur áherslan verið á kortlagningu lausra jarðlaga og þá sérstaklega ummerkja á landi eftir jöklabreytingar og forna ísstrauma jökulsins sem huldi landið á síðasta jökulskeiði.
Nánari upplýsingar
Niðurstöður
Nína Aradóttir, Erla Guðný Helgadóttir, Ívar Örn Benediktsson, Ólafur Ingólfsson, Skafti Brynjólfsson og Wesley R. Farnsworth 2024. Ribbed moraines formed during deglaciation of the Icelandic Ice Sheet: Implications for ice-stream dynamics. Boreas 54. DOI: 10.1111/bor.12690
Nína Aradóttir, Ívar Örn Benediktsson, Ólafur Ingólfsson, Skafti Brynjólfsson, Wesley, R. Farnsworth, Margrét Mjöll Benjamínsdóttir og Lena Björk Ríkharðsdóttir 2023. Ice‐stream shutdown during deglaciation: Evidence from crevasse‐squeeze ridges of the Iceland Ice Sheet. Earth Surface Processes and Landforms 48(12): 2412–2430. DOI: 10.1002/esp.5636
Aradóttir, N., Í.Ö. Benediktsson, Ó. Ingólfsson, E. Sturkell, S. Brynjólfsson, W. Farnsworth og E. Philips 2022. Drumlin formation within the Burstafell drumlin field, northeast Iceland: intergrating sedimentological and ground-penetrating radar data. Journal of Quaternary Science 38. DOI: 10.1002/jqs.3481
Benediktsson, Í.Ö., S. Brynjólfsson og L. Ásbjörnsdóttir 2022. Iceland: Glacial Landforms from the Last Deglaciation. Í Palacios, D., P. Huges, J. Garcia-Ruiz, N. Andrés, ritstj. European Glacial Landscapes: The Last Deglaciation., Amsterdam, Holland: Elsevier.
Benediktsson, Í.Ö., N. Aradóttir, Ó. Ingólfsson og S. Brynjólfsson 2022. Cross-cutting palaeo ice streams in NE-Iceland reveals shifting Icelandic ice sheet dynamics. Geomorphology 396: 108009. DOI: 10.1016/j.geomorph.2021.108009
Ívar Örn Benediktsson, Skafti Brynjólfsson og Lovísa Ásbjörnsdóttir 2021. Glacial landscapes of Iceland. Í: Palacios, D., P. Huges, J. Garcia-Ruiz og N. Andrés, ritstj. European Glacial Landscapes – The Last Deglaciation. Amsterdam, Holland: Elsevier.
Benediktsson, Í.Ö., S. Brynjólfsson og L. Ásbjörnsdóttir 2021. Iceland: glacial landforms from the Last Glacial Maximum. Í: Palacios, D., P. Huges, J. Garcia-Ruiz og N. Andrés, ritstj. European Glacial Landscapes – The Last Deglaciation. Amsterdam, Holland: Elsevier.
Benediktsson, Í.Ö., S. Brynjólfsson og L. Ásbjörnsdóttir 2021. Iceland: glacial landscape prior to the Last Glacial Maximum. Palacios, D., P. Huges, J. Garcia-Ruiz og N. Andrés, ritstj. European Glacial Landscapes – The Last Deglaciation. Amsterdam, Holland: Elsevier.
Alsos, I.G., Y. Lammers, S.E. Kjellman, M.K.F. Merkel, E.M. Bender, A. Rouillard, E. Erlendsson, E.R. Guðmundsdottir, I.O. Benediktsson, W.R. Farnsworth, S. Brynjolfsson, G. Gísladottir, S.D. Eddudottir og A. Schomacker 2021. Ancient sedimentary DNA shows rapid post-glacial colonisation of Iceland followed by relatively stable vegetation until the Norse settlement (Landn_am) AD 870. Quaternary Science Reviews 259. DOI: 10.1016/j.quascirev.2021.106903
Andrés, N., D. Palacios, Þ. Sæmundsson, S. Brynjólfsson og J.M. Fernández-Fernández 2019. The rapid deglaciation of the Skagafj€orður fjord, northern Iceland. Boreas 48: 92–106. DOI: 10.1111/bor.12341
Hreggviður Norðdahl og Halldór G. Pétursson 2005. Relative Sea-Level Changes in Iceland; new Aspects og the Weichselian Deglaciation of Iceland. Í Caseldine, C., A. Russel, J. Hardardóttir og O. Knudsen, ritstj. Iceland - Modern Process and Past Environments, bls. 25–78. Amsterdam: Elsevier.
Hreggviður Norðdahl, Ólafur Ingólfsson, Halldór G. Pétursson og Margrét Hallsdóttir 2008. Late Weichselian and Holocene environmental history of Iceland. Jökull 58: 343–364.
Hreggviður Norðdahl, Ólafur Ingólfsson og Halldór G. Pétursson 2012. Ísaldarlok á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 82(1–4): 73–86. https://timarit.is/page/6468965#page/n72/mode/2up [skoðað 9.6.2021]
Halldór G. Pétursson, Hreggviður Norðdahl og Ólafur Ingólfsson 2015. Late Weichselian history of relative sea level changes in Iceland during a collapse and subsequent retreat of marine based ice sheet. Cuadernos de Investigacion Geográfica 41(2) (Deglaciation of Europe): 261–277. DOI:10.18172/cig.2741
Tengiliðir
Halldór G. Pétursson og Skafti Brynjólfsson, jarðfræðingar.