Skriðuföll á Íslandi

Tímamörk
Langtímaverkefni frá 1987.
Samstarfsaðilar
Veðurstofa Íslands, Háskóli Íslands og Ofanflóðasjóður.
Styrkir
Ofanflóðasjóður greiðir fyrir áhveðin verkefni tengd kortlagningu og hættumati vegna skriðufalla.
Um verkefnið – Markmið og verkþættir
Í 3.gr. laga nr. 49/1997 um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum er kveðið á um að Náttúrufræðistofnun Íslands skuli afla gagna um skriðuföll og hættu af þeirra völdum í samstarfi við Veðurstofu Íslands.
Unnið er að kortlagningu skriðufalla með rannsóknum og vöktun á útbreiðslu og eiginleikum mismunandi skriðufalla á Íslandi, það er grjóthruni, aurskriðum, jarðvegsskriðum og berghlaupi.
Nánari upplýsingar
Kortasjá um jarðgrunnskortlagningu vegna ofanflóða.
Niðurstöður
Phillipe, M., F. Magnin, J.Y. Josnin, C. Morino, N. Monzie og S. Brynjólfsson 2024. Modelling the thermal dynamics of perched permafrost talus slopes: Insights from a recently destabilised site (Gilsá, October 6th 2020, Iceland). Géomorphologie: relief processus, environnements 20(3). DOI: 10.4000/134ad
Karl Stefánsson og Skafti Brynjólfsson 2024. Jarðgrunnskortlagning og skriðuföll við Stóra-Dal. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-24006. Unnið í samvinnu við Ofanflóðasjóð. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Íslands.
Adam Booth og Halldór G. Pétursson. 2024. Permafrost and structure controæs on Holocene bedrock landslide occurrence around Eyjafjörður, North-Central Iceland. JGT Earth Surface 130: e2024JF007933. DOI: 10.1029/2024JF007933
Halldór G. Pétursson. 2022. Skriðuföllin í Hörgárdal árið 1930 og afdrif Gásakaupstaðar: staðreyndir, hugmyndir og tilgátur. Heimaslóð 19: 5–39.
Skafti Brynjólfsson 2021. Gilsárskriðan í Eyjafirði. Náttúrufræðingurinn, 2021.
Skafti Brynjólfsson 2020. Könnun á nokkrum skriðuhættustöðum í Hörgársveit. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-20002. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Íslands. utgafa.ni.is/skyrslur/2020/NI-20002.pdf [skoðað 9.6.2021]
Sveinn Brynjólfsson, Brynjólfur Sveinsson og Halldór G. Pétursson 2019. Könnun á ofanflóðaaðstæðum í Skagafirði austan Vatna utan Akrahrepps. Veðurstofa Íslands, VÍ 2019-006. Unnið í samvinnu við Náttúrufræðistofnun Íslands fyrir Ofanflóðasjóð. Reykjavík: Veðurstofa Íslands. https://www.vedur.is/media/vedurstofan-utgafa-2019/VI_2019_006_vef.pdf [skoðað 9.6.2021]
Sæmundsson, Þ., C. Morino, J.K. Helgason, S.J. Conway og H.G. Pétursson 2017. The triggering factors of the Móafellshyrna debris slide in northern Iceland: intense precipitation, earthquake activity and thawing of mountain permafrost. Science of The Total Environment 621: 1163–1175. DOI: 10.1016/j.scitotenv.2017.10.111
Haque, U., P. Blum, P.F. da Silva, P. Andersen, J. Pilz, S.R. Chalov, J-P. Malet, M.J. Aufliè, N. Andres, E. Poyiadji, P.C. Lamas, W. Zhang, I. Pesevski, H.G. Pétursson, T. Kurt, N. Dobrev, J.C. García-Davalillo, M. Halkia, S. Ferri, G. Gaprindashvili, J. Engström og D. Keellings 2016. Fatal landslides in Europe. Landslides 13: 1545–1554. DOI 10.1007/s10346-016-0689-3
Sveinn Brynjólfsson, Brynjólfur Sveinsson og Halldór G. Pétursson 2016. Könnun á ofanflóðaaðstæðum í Öxnadal og Hörgárdal. Veðurstofa Íslands. VÍ2016-009, I-II, 201+243 bls. viðauki. www.vedur.is/media/vedurstofan-utgafa-2016/2016_009_oxna_horga_rs.pdf [skoðað 9.6.2021]
Kristján Ágústsson og Halldór G. Pétursson 2013. Grjóthrun við jarðskjálfta. Í Júlíus Sólnes, Freysteinn Sigmundsson og Bjarni Bessason, ritstj. Náttúruvá á Íslandi. Eldgos og jarðskjálftar, bls. 639–645. Reykjavík: Viðlagatrygging Íslands/Háskólaútgáfan.
Skafti Brynjólfsson, Brynjólfur Sveinsson og Sveinn Brynjólfsson 2012. Snjóflóðadyngjur í Skíðadal og ýmis önnur jarðfræðileg ummerki snjóflóða á Tröllaskaga. Náttúrufræðingurinn: 82 (1–2): 27–34. https://timarit.is/page/6468919#page/n26/mode/2up [skoðað 9.6.2021]
Eiríkur Gíslason, Tómas Jóhannesson og Halldór G. Pétursson 2010.: Ofanflóðahættumat fyrir Akureyrarbæ: greinargerð með hættumatskorti (pdf). Veðurstofa Íslands VÍ 2010-006. Unnið fyrir Hættumatsnefnd Akureyrarbæjar. Reykjavík: Veðurstofa Íslands. www.vedur.is/media/vedurstofan/utgafa/skyrslur/2010/VI2010-006_web.pdf [skoðað 9.6.2021]
Tómas Jóhannesson, Árni Hjartarson og Halldór G. Pétursson 2010. Ofanflóðahættumat fyrir Kerhóla á Kjalarnesi (pdf). Veðurstofa Íslands, VÍ 2010-004. Unnið fyrir Hættumatsnefnd Reykjavíkur. Reykjavík: Veðurstofa Íslands. www.vedur.is/media/vedurstofan/utgafa/skyrslur/2010/2010_004rs.pdf [skoðað 9.6.2021]
Brynjólfur Sveinsson, Halldór G. Pétursson og Sveinn Brynjólfsson 2008. Ofanflóð á fyrirhugaðri leið 220 kV raflínu milli Blöndustöðvar og Akureyrar (pdf). Veðurstofa Íslands, greinargerð 08016, VÍ-VS-10/Landsnet-08048. Reykjavík: Veðurstofa Íslands. www.vedur.is/skjol/08016.pdf [skoðað 9.6.2021]
Halldór G. Pétursson og Höskuldur Búi Jónsson 2006. Skriðuföll og skriðuhætta í Svarfaðardal (pdf, 10MB). Náttúrufræðistofnun, NÍ-06006. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Íslands. utgafa.ni.is/skyrslur/2006/NI-06006.pdf [skoðað 9.6.2021]
Halldór G. Pétursson 2006. Hrun og skriðuhætta úr bökkum og brekkum á nokkrum þéttbýlisstöðum (pdf, 1,1MB). Náttúrufræðistofnun, NÍ-06016. Unnið fyrir Ofanfljóðasjóð. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Íslands. utgafa.ni.is/skyrslur/2006/NI-06016.pdf [skoðað 9.6.2021]
Halldór G. Pétursson og Jón Skúlason 2005. Hrun og skriðuhætta úr Akureyrarbrekkum og Húsavíkurbökkum (pdf, 32MB). Náttúrufræðistofnun, NÍ-05009. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Íslands. utgafa.ni.is/skyrslur/2005/NI-05009.pdf [skoðað 9.6.2021]
Tengiliðir
Skafti Brynjólfsson, jarðfræðingur