Vöktun válistaplantna

Tímamörk
Langtímaverkefni.
Samstarfsaðilar
Grasagarðurinn í Reykjavík, Lystigarður Akureyrar og Náttúrustofur.
Um verkefnið – Markmið og verkþættir
Markmið verkefnisins er að vakta reglulega fundarstaði allra tegunda sem eru á válista.
Nánari upplýsingar
Niðurstöður
Wasowicz, P. og Heiðmarsson, S. (2019). A vascular plant red list for Iceland. Acta Botanica Islandica 16, 31–48. https://doi.org/10.5281/zenodo.2875161
Hörður Kristinsson, Eva G. Þorvaldsdóttir og Björgvin Steindórsson. (2007). Vöktun válistaplantna 2002–2006 (pdf, 6 MB). Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 50. Náttúrufræðistofnun Íslands.
Tengiliðir
Magnus Göranson, plöntulíffræðingur, og Pawel Wasowicz, grasafræðingur.