Skip to main content
search

Starf í móttöku og eldhúsi

Náttúrufræðistofnun auglýsir laust til umsóknar 60% starf í móttöku og eldhúsi á starfsstöð stofnunarinnar í Garðabæ. Starfið felst í umsjón með rafrænni móttöku, póstsendingum og umsjón með framreiðslueldhúsi hússins ásamt innkaupum. Auk þess mun viðkomandi taka þátt í og aðstoða við skipulagningu viðburða og funda á vegum stofnunarinnar í samráði við yfirmann.

Umsóknarfrestur er til og með 19. janúar 2026.

Nánari upplýsingar um starfið