Fréttir
- 2025 chevron_right
- 2024 chevron_left
- 2023 chevron_right
- 2022 chevron_right
- 2021 chevron_right
- 2020 chevron_right
- 2019 chevron_right
- 2018 chevron_right
- 2017 chevron_right
- 2016 chevron_right
- 2015 chevron_right
- 2014 chevron_right
- 2013 chevron_right
- 2012 chevron_right
- 2011 chevron_right
- 2010 chevron_right
- 2009 chevron_right
- 2008 chevron_right
- 2007 chevron_right
- 2006 chevron_right
Jólakveðja 2024
Náttúrufræðistofnun óskar samstarfsfólki og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Eitt og hálft örnefni á hverjum klukkutíma
Í desember kom út fjórða útgáfa ársins af örnefnum í stafræna gagnagrunninum IS 50V en vikulega birtast ný og yfirfarin örnefni í vefsjám.
Vetrarfuglatalningar 2024
Árleg vetrarfuglatalning Náttúrufræðistofnunar fer fram helgina 28.–29. desember næstkomandi. Markmið talninganna er að kanna fjölda og dreifingu einstakra tegunda í mismunandi landshlutum.
Ársskýrsla RAMÝ 2023
Út er komin skýrsla um lífríki Mývatns og starfsemi Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn árið 2023.
Góður árangur í arnarvarpi – vöktun leiðir af sér...
Afkoma arna árið 2024 er með betra móti samanborið við undanfarin ár. Af 68 pörum sem urpu á þessu ári komu 43 pör upp ungum, eða rétt tæplega tvö af hverjum þremur pörum.
Hrafnaþing - Myrkurgæði, hvað er nú það?
Á Hrafnaþingi miðvikudaginn 11. desember 2024 kl. 15:15-16:00, mun Ingibjörg Smáradóttir, skjalastjóri hjá Náttúrufræðistofnun flytja erindið “Myrkurgæði, hvað er nú það?”
Kristinn Haukur Skarphéðinsson, minning
Kristinn Haukur Skarphéðinsson dýravistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun lést þann 16. nóvember síðastliðinn og verður jarðsunginn í dag þann 4. desember.
Lokað vegna jarðarfarar
Náttúrufræðistofnun verður lokuð frá kl. 12 á morgun, miðvikudaginn 4. desember, vegna jarðarfarar Kristins Hauks Skarphéðinssonar.
Holdafar rjúpna er með ágætum
Holdafar rjúpna nú í haust er með ágætum. Ferillinn fyrir holdastuðul fullorðinna fugla stefnir upp á við og þeir eru í betri holdum en í fyrra.