Forsíða
Dagur íslenskrar náttúru
Ár hvert, þann 16. september, er haldið upp á Dag íslenskrar náttúru. Í ár beinir Náttúrufræðistofnun sjónum að verkefninu Peatland LIFEline.is.
Náttúrufræðistofnun hættir greiningum á
Náttúrufræðistofnun hefur ákveðið að hætta alfarið greiningum á myglusveppum frá og með 1. september 2025.
Rannsóknastofu fyrir myglusveppagreiningar lokað
Vegna viðgerða á húsnæði Náttúrufræðistofnunar á Borgum á Akureyri mun stofnunin loka rannsóknastofu sinni fyrir myglusveppagreiningar um óákveðinn tíma.
Ársskýrsla 2024 komin út
Náttúrufræðistofnun hefur gefið út ársskýrslu fyrir árið 2024. Þetta er fyrsta ársskýrsla sameinaðrar stofnunar og jafnframt síðasta ársskýrsla Náttúrufræðistofnunar Íslands, Landmælinga Íslands og Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn.