Forsíða
Moskítófluga greind á Íslandi í fyrsta sinn
Náttúrufræðistofnun hefur staðfest að flugur sem fundust í Kjós í síðustu viku eru moskítóflugur af tegundinni Culiseta annulata. Þetta er í fyrsta sinn sem staðfest tilvik af þessari tegund er skráð á Íslandi.
Ný rannsókn á Surtsey sýnir að fuglar eru helsti
Ný vísindagrein í Ecology Letters varpar nýju ljósi á hvernig plöntur nema nýtt land.
Erfðafræðileg fjölbreytni plantna rædd á
Magnus Göransson plöntulíffræðingur hjá Náttúrufræðistofnun flytur erindið „Why does intraspecific genetic diversity matter?“ á næsta Hrafnaþingi sem haldið verður miðvikudaginn 22. október 2025 kl. 15:15.
Samkeppni mótar sérhæfingu mítla í fjöðrum fugla
Í nýrri grein sem birtist í vísindaritinu Scientific Reports er fjallað um fjaðurstafamítla af ættinni Syringophilidae, sem eru sníkjudýr í fjöðrum fugla.